nanar

nanar

Útisvæðið er staðsett í skrúðgarðinum. Þar er mjög skjólgott, gróið og fallegt. Þetta svæði hentar einstaklega vel fyrir aðila sem vilja sýna stærri hluti eins og  gróðurhús, garðhús, garðvörur, hluti til garðskreytinga, minni garðyrkjuvélar ofl. Stærð svæðana er frá 6 upp í 50m2

Sýnendur hafa möguleika á að setja upp tjöld á sýningarsvæðinu í samráði við verkefnisstjóra.

Á útisvæði verður sýning á garðplöntum og blómalistaverk staðsett.








nanar

nanar

nanar

Á markaðssvæðinu verður 12×18m stórt tjald. Því verður skipt upp í 3m2 djúpa bása og á milli þeirra verður breiður gangur. Markaðsstemning verður ráðandi í tjaldinu og íslensk framleiðsla áberandi. Kaffihús verður í öðrum endanum.

Básum verður skipt upp með borðum og er lögð áhersla á að uppsetning bása getir verið flæðandi og sé sniðin að þörfum hvers og eins.

Á planinu við íþróttahúsið og á leiksvæði grunnskólans verður lifandi tónlist, matur og uppákomur.







nanar

nanar