Sýningarsvæðin 2019

Sýningarsvæðin 2019

Opin sýningarsvæði alla helgina

  • Land Art í Varmárgili – gengið frá Lystigarði upp Varmárgil.
  • Blómaskreytingar og fallegur gróður í aðalgötu bæjarins og inni í Lystigarðinum Fossflöt Sýningarsvæði í og við Lystigarðinn:** gróðurhús, hænsnakofi, blómaker, garðyrkjutæki, býræktendur, íslenskar landnámshænur o.fl.
  • Gróðurhúsið Eden v/Þelamörk: Afurðir græna geirans til sölu, fjölbreytt sýning og sala á pottablómum, markaðir, sýning á páfagaukum frá Dýraríkinu o.fl.
  • Sýning á vistvænum farartækjum – rafbílar, rafskutlur o.fl. v/Hótel Örk.
  • Umhverfis- og bændamarkaður, Breiðumörk 21 – Markaðstorg með nýjum og ferskum afurðum beint frá býli, vistvænar vörur, flokkunarílát o.fl.
  • Hveragarðurinn er opinn alla helgina. Húsdýrasýning við Drullusundið fyrir ofan Hverasvæðið.

Listamaður að störfum á hátíðinni:

Matthías Viðar Sigurðsson, myndhöggvari vinnur við gerð listaverks Elísabetar Jökulsdóttur, Þetta líður hjá, vestan við íþróttahúsið v/ Skólamörk.

Aðal sýningarsvæðið er í miðbænum og í lystigarðinum á Fossflöt.

Lifandi tónlist verður í Lystigarðinum.

Sýningarsvæðin 2019