Sýningarsvæðin 2019

Sýningarsvæðin 2019

Aðal sýningarsvæðið er í miðbænum og í lystigarðinum á Fossflöt.

Lifandi tónlist verður í Lystigarðinum. Á laugardeginum kl. 14 verða veitt ýmis verðlaun tengd garðyrkju, m.a. fyrir fallegustu garða Hveragerðisbæjar.

Sýningarsvæðin 2019